Halldór Gunnar í forystu Skagastrandarlistans
Skagastrandarlistinn samþykkti á fundi í Fellsborg þann 5. apríl sl. framboðslista til sveitastjórnarkosninga 2022. Halldór Gunnar Ólafsson situr í forystusætinu, Erla María Lárusdóttir í öðru og Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir í því þriðja.
Frambjóðendur Skagastrandarlistans eru:
- Halldór Gunnar Ólafsson Framkvæmdastjóri
- Erla María Lárusdóttir Innanhúshönnuður
- Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir Nemi uppeldis og menntunarfræð.
- Guðbjörg Eva Guðbjartsdóttir Ferðamálafræðingur
- Péturína Laufey Jakobsdóttir Skrifstofustjóri
- Arnar Ólafur Viggósson Forstöðumaður
- Ragnar Már Björnsson Iðnaðarmaður
- Ástrós Elísdóttir Atvinnuráðgjafi
- Jón Ólafur Sigurjónsson Slökkviliðsstjóri
- Adolf Hjörvar Berndsen Framkvæmdastjóri