Hrönn fyrst húsasmiða?

Norðanátt segir frá því að Hrönn Sveinsdóttir frá Hvammstanga hafi á föstudag að líkindum verið fyrst stúlkna í Húnaþingi vestra til þess að útskrifast úr húsasmíði.

Hrönn útskrifaðist sl. föstudag og var í hópi  35 sveina í bygginga- og mannvirkjagreinum.

Fleiri fréttir