Húnaþing vestra leitar að drífandi leiðtoga

Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leiðtoga til að leiða umhverfis-, veitu- og fram-kvæmdasvið sveitarfélagsins. Meginverkefni sviðsins eru nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni á vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og hreinlætismál, umsjón með fasteignum í eigu þess ásamt reksturs þjónustumiðstöðvar. Sviðsstjóri heyrir beint undir sveitarstjóra og situr í framkvæmdaráði sveitarfélagsins.

Um fullt starf er að ræða með starfsstöð í ráðhúsi Húnaþings vestra á Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2025.Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sveitarfélagsins, hunathing.is.

Fleiri fréttir