Hér má sjá kúluhús eins og þau sem verða í Víðidalnum. Myndirnar sem hér fylgja sýna kúluhús Aurora Igloo við Hellu á Suðurlandi. AÐSENDAR MYNDIR
Í síðustu viku sagði Feykir frá því að fyrirtækið Aurora Igloo stæði í stórræðum í Húnaþingi vestra. „Við höfum hug á að reisa 15 kúluhús í brekkunni fyrir neðan félagsheimilið með glæsilegu útsýni yfir Víðidalinn. Húsin eru gegnsæ til að hámarka upplifun gesta,“ segja þeir félagar Andri Steinn Guðmundsson og Árni Freyr Magnússon hjá Aurora Igloo þegar Feykir spurði út í framkvæmdina og þjónustuna. Þeir taka þó fram að gestir geta dregið fyrir allan hringinn með gluggatjöldum þegar óskað er eftir næði.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).