Íbúafundur á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
18.01.2018
kl. 11.00
Í dag, fimmtudaginn 18. janúar klukkan 17:30, er boðað til íbúafundar í Félagsheimilinu Fellsborg á Skagaströnd.
Á fundinum verður rætt almennt um ýmis málefni sem sveitarfélagið varðar s.s. stöðu sveitarfélagsins, atvinnumál og sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu, að því er segir í tilkynningu frá sveitarstjóra Skagastrandar á vef Skagastrandar.
