Innanhússmót vetrarins í hestaíþróttum

Innanhússmót vetrarins hjá Hestamannafélaginu Neista voru ákveðin á jólafundi stjórnarinnar nýverið. Þau birt hér með fyrirvara um breytingar.
    
Reiðhöllin Blönduósi  
6.feb.   Tölt   
20.feb Fjórgangur  
27.mars Töltkeppni  
3.aprílFimmgangur /tölt unglinga.

Fleiri fréttir