Innritun 6 ára nemenda

Á heimasíðu Árskóla kemur fram að nú stendur yfir innritun nemenda í 1. bekk fyrir skólaárið 2010 - 2011 en þetta eru börn fædd árið 2004.

Innritunin fer fram í dag milli  kl. 14:00 – 16:00 í síma 455-1100.

Eru foreldrar og forráðamenn vinsamlegast beðnir að hafa  samband við ritara Árskóla og gangið frá skráningu barna sinna.

Á sama tíma þarf að skrá börnin í vistun í Árvist fyrir næsta vetur.

Fleiri fréttir