Ísólfur og Sólbjartur sigurvegarar gærkvöldsins
Ísólfur Líndal Þórisson og Sólbjartur frá Flekkudal létu til sín taka í gærkvöldi þegar fimmgangskeppni KS deildarinnar í Meistaradeild Norðurlands fór fram. Ísólfur og Sólbjartur voru efstir eftir forkeppnina og fullkomnuðu kvöldið með glæsilegum árangri í úrslitum og trónir Ísólfur eftir kvöldið á toppi keppninnar með 20 stig.
| Forkeppni | Knapi | Hestur | Einkunn |
| 1. | Ísólfur Líndal Þórisson | Sólbjartur frá Flekkudal | 7,13 |
| 2. | Viðar Bragason | Binný frá Björgum | 6,93 |
| 3. | Mette Mannseth | Hnokki frá Þúfum | 6,90 |
| 4. | Baldvin Ari Guðlaugs | Sísí frá Björgum | 6,77 |
| 5. | Líney M. Hjálmarsd. | Villandi frá Feti | 6,73 |
| 6. | Bjarni Jónasson | Gáta frá Y-Vallholti | 6,67 |
| 7. | Þórarinn Eymundsson | Rispa frá Saurbæ | 6,53 |
| 8. | Hörður Óli Sæmundars. | Hreinn frá Vatnsleysu | 6,53 |
| 9. | Teitur Árnason | Kristall frá Hvítarnesi | 6,30 |
| 10. | Elvar Einarsson | Djásn frá Hnjúki | 6,30 |
| 11. | Sölvi Sigurðarson | Myrra frá Vindheimum | 6,20 |
| 12. | Þorbjörn H Matthíass. | Freyja frá Akureyri | 6,17 |
| 13. | Hekla Katarína Kristins | Hringur frá Skarði | 6,10 |
| 14. | Jóhann Magnússon | Skyggnir Bessastöðum | 6,10 |
| 15. | Þorsteinn Björnsson | Hvinur frá Hvoli | 6,03 |
| 16. | Tryggvi Björnsson | Hugi frá Síðu | 6,03 |
| 17. | Bergrún Ingólfsdóttir | Bjarmi frá Enni | 5,47 |
| 18. | James Bóas Faulkner | Flugar Barkarstöðum | 5,43 |
| B-úrslit | Knapi | Hestur | Einkunn |
| 5. | Elvar Einarsson | Djásn frá Hnjúki | 6,98 |
| 6. | Bjarni Jónasson | Gáta frá Y-Vallholti | 6,93 |
| 7. | Líney María Hjálmars | Villandi frá Feti | 6,91 |
| 8. | Teitur Árnason | Kristall frá Hvítanesi | 6,69 |
| 9. | Þórarinn Eymundsson | Rispa frá Saurbæ | 6,62 |
| A – úrslit | Knapi | Hestur | Einkunn |
| 1. | Ísólfur Líndal Þórisson | Sólbjartur frá Flekkudal | 7,50 |
| 2. | Viðar Bragason | Binný frá Björgum | 7,33 |
| 3. | Elvar Einarsson | Djásn frá Hnjúki | 7,21 |
| 4. | Mette Mannseth | Hnokki frá Þúfum | 7,19 |
| 5. | Baldvin Ari Guðlaugss. | Sísí frá Björgum | 6,98 |
Staðan
Knapar og heildarstig
| 1 | Ísólfur Líndal Þórisson | 20 |
| 2 | Viðar Bragason | 14 |
| 3 | Bjarni Jónasson | 12 |
| 4 | Elvar Einarsson | 11 |
| 5 | Þorbjörn H Matthíasson | 7 |
| 6 | Þórarinn Eymundsson | 6 |
| 7 | Mette Mannseth | 6 |
| 8 | Líney María Hjálmarsd | 5 |
| 9 | Baldvin Ari Guðlaugss | 5 |
| 10 | Bergrún Ingólfsdóttir | 3 |
| 11 | Teitur Árnason | 2 |
| 12 | Sölvi Sigurðarson | 1 |
Myndir frá keppninni má finna á Fax.is
