Krúshildur skilaði sér sjálf heim á mánudaginn

Hún Krúshildur skilaði sér sjálf heim á mánudaginn, heimilisfólkinu á Suðurgötu 9 til mikillar gleði, en þá var hún búin að vera í burtu í fimm vikur.

Krúshildur var vel á sig komin og virðist hafa verið í góðu yfirlæti með nóg af æti. 

Við þökkum öllum þeim sem hjálpuðu til við leitina kærlega fyrir.   

Hér er ein góð mynd sem Kristín, eigandi Krúshildar, tók af drottningunni eftir að hún kom heim.

krúshildur

 

Fleiri fréttir