L-listinn á Blönduósi kynnir framboð sitt

Framboðslisti L-listans á Blönduósi í komandi sveitarstjórnarkosningum hefur verið kynntur. Það er Guðmundur Haukur Jakobsson sem er oddviti listans, en hann skipaði annað sætið í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Rannveig Lena Gísladóttir er í öðru sæti og Sigurgeir Þór Jónasson skipar það þriðja. Valgarður Hilmarsson sem áður leiddi listann er í 14. sæti eða heiðurssæti listans.
 

Listinn er þannig skipaður :

  1.  Guðmundur Haukur Jakobsson.
  2.  Rannveig Lena Gísladóttir.
  3.  Sigurgeir Þór Jónasson.
  4.  Hjálmar Björn Guðmundsson.
  5.  Arnrún Bára Finnsdóttir.
  6.  Zophonías Ari Lárusson.
  7.  Lee Ann Maginnis.
  8.  Ingólfur Daníel Sigurðsson.
  9.  Rannveig Rós Bjarnadóttir.
  10.  Svanur Ingi Björnsson.
  11.  Anna Margrét Jónsdóttir.
  12.  Atli Einarsson.
  13.  Sara Lind Kristjánsdóttir.
  14.  Valgarður Hilmarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir