L-listinn á Blönduósi kynnir framboð sitt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Sveitarstjórnarkosningar
27.04.2018
kl. 11.33
Framboðslisti L-listans á Blönduósi í komandi sveitarstjórnarkosningum hefur verið kynntur. Það er Guðmundur Haukur Jakobsson sem er oddviti listans, en hann skipaði annað sætið í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Rannveig Lena Gísladóttir er í öðru sæti og Sigurgeir Þór Jónasson skipar það þriðja. Valgarður Hilmarsson sem áður leiddi listann er í 14. sæti eða heiðurssæti listans.
Listinn er þannig skipaður :
- Guðmundur Haukur Jakobsson.
- Rannveig Lena Gísladóttir.
- Sigurgeir Þór Jónasson.
- Hjálmar Björn Guðmundsson.
- Arnrún Bára Finnsdóttir.
- Zophonías Ari Lárusson.
- Lee Ann Maginnis.
- Ingólfur Daníel Sigurðsson.
- Rannveig Rós Bjarnadóttir.
- Svanur Ingi Björnsson.
- Anna Margrét Jónsdóttir.
- Atli Einarsson.
- Sara Lind Kristjánsdóttir.
- Valgarður Hilmarsson.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.