Lokamót í kænusiglingum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.09.2011
kl. 15.41
Siglingarklúbburinn Drangey heldur lokamót í kænusiglingum á morgun og er það hluti af mótaröð Siglingasambands Íslands.
Keppt verður við suðurgarðinn og byrjar fjörið kl. 11.
Siglingaklúbburinn var stofnaður árið 2009 og er klúbbur áhugamanna um siglingar og íþróttir tengdar siglingum.
Fleiri fréttir
-
Viktoría vann söngkeppni Friðar
Söngkeppni félagsmiðstöðvarinnar Friðar var haldin í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 12. desember sl og jólaball Friðar fyrir 8.-10. bekkinga í Skagafirði var svo haldið að balli loknu. Dj Kolli hélt uppi stuðinu á ballinu.Meira -
Hver er maður ársins á Norðurlandi vestra?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 15.12.2025 kl. 13.58 oli@feykir.isLíkt og undanfarin ár leitar Feykir til lesenda með tilnefningar um mann ársins á Norðurlandi vestra. Síðast var það Ásta Ólöf Jónsdóttir á Sauðárkróki semvar kjörin maður ársins fyrir árið 2024 en nú er komið að því að finna verðugan aðila til að taka við nafnbótinni Maður ársins á Norðurlandi vestra 2025.Meira -
Á heimavelli getum við sigrað hvaða lið sem er
„Já, ég er mjög ánægður með leikinn. Það er gott fyrir okkur að komast áfram í bikarkeppninni og ég hlakka til að sjá hver næsti andstæðingur okkar verður,“ sagði Israel Martín þjálfari kvennaliðs Tindastóls þegar Feykir spurði hann í morgun út í leikinn gegn Þór sem lið Tindastóls vann í gærdag. Næsti leikur, sem er síðasti leikur ársins, er gegn liði Njarðvíkur hér heima á miðvikudagskvöldið.Meira -
Hamarsmenn negldir niður í Síkinu
Tindastólsmenn voru áfram í hátíðarskapi þegar þeir tóku á móti liði Hamars úr Hveragerði í VÍS bikarnum í gærkvöldi og sennilega hefur gestunum þótt nóg um. Staðan var 42-5 að loknum fyrsta leikhhluta og Arnar þjálfari gat að miklu leyti keyrt sitt lið á hinum svokölluðu minni spámönnum. Lokatölur 125-66 og því annar leikurinn í röð sem Stólarnir vinna með 59 stiga mun, sem er svosem ágætis kækur.Meira -
Stólastúlkur höfðu betur í grannaslagnum í VÍS bikarnum
Það var bikarsunnudagur í Síkinu í gær og það voru stelpurnar sem runnu á vaðið upp úr seinna kaffi. Gestirnir voru skærrauðir Þórsarar frá Akureyri en þær hafa verið að brillera í 1. deildinni í vetur og unnið alla sína leiki. Liðin buðu upp á spennandi leik en lið Tindastóls leiddi nánast allan tímann. Tapaðir boltar reynust gestunum dýrkeyptir og það fór svo að Stólastúlkur unnu leikinn 102-92 og já, Marta átti enn einn stórleikinn.Meira
