Lokun bókasafnsins

Starfsfólk Héraðsbókasafns Skagfirðinga biður  þá lánþega sína  sem enn eiga eftir að skila bókum að gera það sem fyrst. Safninu verður lokað á fimmtudaginn vegna framkvæmda.  

Nýtt skráningarkerfi verður tekið upp  og því er nauðsynlegt að öllum bókum verði skilað svo hægt verði að skrá þær inn í nýja kerfið.

Fréttatilkynning

Fleiri fréttir