N 4 í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
02.07.2010
kl. 11.45
Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur undan farna viku sýnt mikið sjónvarpsefni úr Skagafirði en starfsmenn stöðvarinnar komu í Skagafjörðinn á dögunum í efnisleit.
Eins og við var að búast fundu þau margt forvitnilegt í firðinum og hafa mörg góð innslög verið sýnd þessa vikuna. Innslögin má skoða á heimasíðu N4 eða hér.