Napur ágústmorgun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.08.2011
kl. 08.24
Það hefur heldur kólnað í lofti síðast liðna daga og var þessi morgun engin undantekning þar á, þar sem það var fremur napurt í morgunsárið.
Spáin er norðaustan 3-8 m/s, skýjað með köflum, en þokubakkar úti við ströndina. Léttir til á morgun. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast í innsveitum.
