Nemendur Höfðaskóla fræddust um danskt smörrebröð

Nemendur Höfðaskóla gæða sér á dönsku smörrebröði. MYNDIR: HÖFÐASKÓLI.IS
Nemendur Höfðaskóla gæða sér á dönsku smörrebröði. MYNDIR: HÖFÐASKÓLI.IS

Nemendur í 8., 9. og 10. bekk Höfðaskóla á Skagaströnd hafa verið með gestakennara frá Danmörku nú í október. Síðastliðinn föstudag kynntust nemendur klassískri danskri matarmenningu en þá útbjuggu þeir danskt smörrebröð, í þessu tilfelli svokallaðan kartoffelmad sem er einskonar kartöflusamloka nema að sjálfsögðu vantar brauðið ofan á.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir