Nýtt fjós mun rísa á Hamri
feykir.is
Skagafjörður
15.07.2010
kl. 08.38
Hjónin Unnur Sævarsdóttir og Sævar Einarsson hafa fyrir hönd Hamarsbúsins sótt um byggingarleyfi fyrir nýju fjósi.
Húsið mun verða borið upp með límtré en á steinsteyptum kjallara. Var erindi þeirra hjóna samþykkt en fjósið er að líkindum eitt af þeim fyrstu sem rís eftir að kreppa skall á landinu.
Fleiri fréttir
-
Kormákur/Hvöt með fjórða sigurinn í röð
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 27.07.2025 kl. 22.25 bladamadur@feykir.isÞað var hátíðarbragur á liði Kormáks Hvatar í gær enda tilefni til þegar það atti kappi við topplið 2. deildar, Ægi frá Þorlákshöfn. Leikurinn fór fram á Hvammstanga þar sem bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi fer fram. Kormákur Hvöt gerði sér lítið fyrir og sigraði toppliðið í skemmtilegum leik 3-2. Moussa Ismael Sidibe Brou skoraði fyrstu tvö mörkin fyrir Kormák Hvöt en Ægir minnkaði muninn áður en flautað var til hálfleiks.Meira -
Bless bless Rauður
Þessa dagana fara fram á Hólum í Haltadal tökur á sjónvarpsþáttum sem kallast „Bless bless Blesi.” Þættirnir eru framleiddir af ACT4 í samstarfi við RUV og NEW8 (New8 er samstarf allra norrænu sjónvarpsstöðvanna, DR, SVT, NRK, YLE, RÚV auk ZDF í Þýskalandi, NPO í Hollandi og VRT í Belgíu) Bless bless Blesi, fjallar í stuttu máli um keppnis knapann Auð sem mætir á Landsmót hestamanna með stóðhestinn Blesa. Þeir sýna snilldartakta og Blesi er sigurstranglegasta hrossið í A-flokki gæðinga fyrir lokaumferðina. En að morgni keppnisdagsins finnst Blesi dauður í hesthúsinu. Lögreglan í sveitinni neitar að rannsaka málið enda ekki um morð að ræða þegar hestur er drepinn. Auður ákveður upp á eigin spýtur að rannsaka samfélag íslenskra keppnishestamanna í leit að hrossamorðingjanum.Meira -
Hlutdeildarlán verða að virka
Í samráðsgátt stjórnvalda er til kynningar áform um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál er varðar fyrirkomulag hlutdeildarlána. Umsagnarfrestur er til og með 08.08. 2025. Byggðaráð Skagafjarðar ályktaði um málið á fundi 23.7:Meira -
Sushi skál og páskaungakökur | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl 11 var Hrafnhildur Eiðsdóttir en hún fékk áskorun frá vinkonu sinni, Helgu, sem var í tbl. 9. Hrafnhildur er fædd og uppalin á Grundarstígnum á Króknum, er kennari og kennir leirmótun við Menntaskólann við Sund. Hrafnhildur er gift Einari Arnarsyni kaupmanni í Hókus Pókus og eiga þau samtals sex börn og þrjú barnabörn.Meira -
Fljótahátíð 2025 um verslunarmannahelgina
feykir.is Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 27.07.2025 kl. 07.44 bladamadur@feykir.isFljótahátíð verður haldin í þriðja skiptið í ár á Ketilási í Fljótunum. Reikna má með að Fljótamenn fari ekki úr sparibuxunum á meðan að hátíðin stendur. Það er sumar fagurt í Fljótum og því góð hugmynd að eyða þessari fínu helgi þar.Meira