Opið hús í Nes Listamiðstöð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
21.06.2017
kl. 09.18
Nes Listamiðstöð á Skagaströnd verður með opið hús nk. fimmtudag, þann 22. júní frá klukkan 16 til 18. Klukkan 17 verður heimsfrumsýning á stuttmyndinni „Wait“, eftir Emily Prism og Zephyr Amethyst með íslenskum texta Laufeyjar Lindar Ingibergsdóttur. Klukkan 17:30 verður sjónræn kynning og upplestur sem er í höndum Mimi Cabell og Phoebe Stubbs.
Listamennirnir sem standa að opnu húsi koma frá mörgum löndum. Þeir eru:
Mimi Cabell
Gerlinde Creutzburg
Rachel Eng
Tina Flau
Erinn Heilman
Marie Helpin
Imogen Kotsoglo
Zack Lamoureux
Lucie Mandeville
Kate McConnan
Dana Neilson
Tuomo Savolainen
Mitch Shiles
Phoebe Stubbs
Emily Prism
Zephyr Amethyst