Pieti og Harri leystir undan samningi hjá Tindastóli

Pieti Poikola og Harri Mannonen.
Pieti Poikola og Harri Mannonen.

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur staðfest við Feyki að Pieti Poikola þjálfari Tindastóls og Harri Mannonen aðstoðarþjálfari voru leystir undan samningi við Kkd. Tindastóls í morgun og leikmönnum hafa verið kynntar ákvarðanir stjórnar.

Stjórn Kkd. Tindastóls óskar Pieti og Harri alls hins besta í framtíðinni og þakkar þeim störf þeirra fyrir félagið.

Ekki hefur verið gengið frá ráðningu nýs þjálfara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir