Prjónakaffi í Kvennaskólanum í næstu viku

Prjónakaffi Textílseturs verður fimmtudaginn 18. mars kl. 20:00 í Kvennaskólanum. Garn.is verður með veglega kynningu og Inga og Elínborg kynna prjónablaðið Björk, en 2. tbl. er með úrvali uppskrifta af barnafötum. Ath. að ekki er posi á staðnum.

Fleiri fréttir