Rökkurtónar í Blönduósskirkju
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
26.11.2010
kl. 08.34
Rökkurkórinn í Skagafirði heldur útgáfutónleika í Blönduósskirkju sunnudaginn 28. nóvember kl. 15 en verið er að fagna útkomu nýs geisladisks.
Stjórnandi er Sveinn Sigurbjörnsson, undirleikari á píanó Thomas Higgerson og um einsöng sjá þau Birgir Þórðarson og Valborg Hjálmarsdóttir.