Sandspyrna á Garðssandi á morgun

Bílaklúbbur Akureyrar í samvinnu við Bílaklúbb Skagafjarðar munu standa fyrir keppni í Sandspyrnu á Garðssandi á morgun laugardag 28. ágúst klukkan 14:00

Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu BA kemur fram að þarna muni öll hrikalegustu spyrnutæki landsins mæta til leiks en dagskrá ökumanna mun standa frá morgni til kvölds og enda í kvöldverði á Kaffi Krók annað kvöld þar sem verðlaunahafar verða hylltir að hætti ökumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir