Allt að verða klappað og klárt hjá Hjalta Pálssyni, ritstjóra Byggðasögunnar, og Óla Arnari Brynjarssyni, uppsetjara, áður en verkið er sent í prentun. Myndir: PF.
Stór tímamót urðu sl. mánudag er lokahönd var lagt á 10. bindi Byggðasögu Skagafjarðar, sem jafnframt er það síðasta í ritröð þessa viðamikla og metnaðarfulla verkefni sem Hjalti Pálsson hefur stýrt allt frá upphafi, og bíður þess nú að verða prentað. Lokaritið fjallar m.a. um kauptúnin þrjú í austanverðum Skagafirði, Grafarós, Hofsós og Haganesvík. Reiknað er með að bókin komi úr prentun um miðjan nóvember.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).