Séð yfir Sauðárkrókshöfn. MYND AF SÍÐU SKAGAFJARÐARHAFNA
Feykir sagði frá því um miðjan júlí að Eimskip hefði í hyggju að hætta strandsiglingum til Sauðárkróks, auk Ísafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur, í ljósi lokunar kísilverksmiðjunnar á Bakka við Húsavík. Í kjölfar þessarar ákvörðunar Eimskips ákvað Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á setja á laggirnar starfshóp vegna málsins. Á fundi byggðarráðs Skagafjarðar þann 23. júlí sl. var síðan samþykkt að skora á iðnaðarráðherra að „...hraða vinnu hópsins sem leiði samtal við hagaðila um möguleika strandsiglinga og geri tillögur til úrbóta.“
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).