Sirrí sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Orðuhafar á Bessastöðum. MYND FORSETI.IS
Orðuhafar á Bessastöðum. MYND FORSETI.IS

Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær 1. janúar.  Ein af þessum fjórtán sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigríður Sigurðardóttir (Sirrí á Ökrum) fyrrverandi safnstjóri, fyrir framlag til varðveislu torfbæja og annarra menningarminja.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir