Starfsfólk óskast í sláturtíð

Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki auglýsir í dag eftir starfsfólki í komandi sláturtíð en undanfarin ár hefur afurðastöðin þurft að flytja inn starfsfólk þar sem íslendingar hafa ekki sótt um þessi störf.

Í boði er mikil vinna í tvo mánuði og hefur aðkomufólk getað fengið húsnæði á meðan á sláturtíð stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir