Starfsfólk óskast í sláturtíð
feykir.is
Skagafjörður
01.07.2010
kl. 12.00
Kjötafurðastöð KS á Sauðárkróki auglýsir í dag eftir starfsfólki í komandi sláturtíð en undanfarin ár hefur afurðastöðin þurft að flytja inn starfsfólk þar sem íslendingar hafa ekki sótt um þessi störf.
Í boði er mikil vinna í tvo mánuði og hefur aðkomufólk getað fengið húsnæði á meðan á sláturtíð stendur.