Stemning við bakaríið

Hugguleg útistemning og skemmtilegar uppákomur er framlag Sauðárkróksbakarís í Sæluviku. Í gær spiluðu þar krakkarnir í Fúsalegri Helgi við góðar undirtektir viðstaddra og ekki spillti veðrið fyrir.

Fleiri fréttir