Sveitamarkaður á sunnudag

Sveitakaffi í Ljósheimum mun halda alvöru sveitamarkaði í Ljósheimum á sunnudag og hefst fjörið klukkan 13:00. Þá verður keppt um bestu sultuna og bestu bökuna.

Boðið verður upp á Vöfflukaffi að hætti hússins auk þess sem jafnvel má búast við að söluaðilar bjóði upp á smakk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir