Þjónusta án hindranna
Þjónusta án hindranna er kjörorðið sem unnið er eftir í nýrri stefnumótun SSNV um málefni fatlaðra fyrir árin 2008 - 2012.
Stefnan og framkvæmdaáætlunin er sett fram og unnin út frá þjónustusamningi SSNV málefna fatlaðra og Félagsmálaráðuneytisins frá 19. desember 2006. Áherslur SSNV málefni fatlaðra eru að vera leiðandi í því að veita fötluðum og aðstandendum þeirra kost á þjónustu í samræmi við mat á þörf fyrir þjónustu og birtist sú afstaða i framtíðarsýninni:
Stefnumótunina má sjá hér