Þórhildur M. Jónsdóttir nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla

Mynd af netinu.
Mynd af netinu.

Þórhildur M. Jónsdóttir á Sauðárkróki hefur verið kosinn nýr formaður Samtaka smáframleiðenda matvæla. Markmið samtakanna eru meðal annars að stuðla að og vinna að hagsmunamálum smáframleiðenda matvæla á öllum sviðum.

Þórhildur starfar hjá Biopol á Skagaströnd þar sem hún leiðir Vörusmiðju BioPol, fer fyrir verkefninu Réttir Food Festival, leiðir verkefnið sölubíl smáframleiðanda auk þess að vera sjálf í framleiðslu á heitreyktri bleikju undir merkjum Kokkhúss.

Heimasíðu samtakanna má finna HÉR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir