Tölvur fyrir sveitarstjórnarmenn

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu þess efnis að þeim sveitarstjórnarmönnum sem vilja, gefist kostur á að kaupa fartölvur út á samning sveitarfélagsins.

Sveitarfélagið greiði þriðjung af verði þeirra og sá kostnaður færður á málaflokk 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir