Unnið að tengingum nýs dælubúnaðar í dælustöð Steinsstöðum á morgun, þriðjudaginn 3. okt.

"Á morgun, þriðjudaginn 3 okt., verður unnið að tengingum í dælustöðinni á Steinsstöðum. Vegna þess mun verða heitavatnslaust hjá notendum Steinsstaðaveitu frá kl. 9 að morgni og fram eftir degi. Um er að ræða Steinsstaðahverfið og nokkra bæi þar framan við. Notendur eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda," segir á vef skv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir