Úrslit á opna íþróttamóti Þyts
Opna íþróttamóti Þyts 2011 er nú lokið. Fram kemur á heimasíðu Þyts að mótið hafi verið sterkt, þar mættu góð hross til leiks og flottir knapar af öllu Norðurlandi vestra, þar á ferð.
Fjórgangssigurvegari var Mette Mannseth og Segull frá Flugumýri II og fimmgangssigurvegari var einnig Mette Mannseth og Hnokki frá Þúfum. Stigahæsti knapi mótsins var Mette Mannseth.
Úrslitin voru svohljóðandi:
Fimmgangur b-úrslit - 1. flokkur
6. Ísólfur Líndal Þórisson / Ræll frá Gauksmýri 6,55
7. James Bóas Faulkner / Flugar frá Barkarstöðum 6,19
8. Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 5,88
9. Greta Brimrún Karlsdóttir / Hula frá Efri-Fitjum 5,76
Fimmgangur a-úrslit - 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 7,26
2 Bjarni Jónasson / Djásn frá Hnjúki 7,21
3 Þórarinn Eymundsson / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 7,14
4 Jóhann Magnússon / Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 6,60
5 Fanney Dögg Indriðadóttir / Kara frá Grafarkoti 6,21
Fjórgangur - 1. flokkur
1 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,53
2 Ísólfur Líndal Þórisson / Kristófer frá Hjaltastaðahvammi 6,93
3 Tryggvi Björnsson / Stimpill frá Vatni 6,83
4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,40
5 Sonja Líndal Þórisdóttir / Kvaran frá Lækjamóti 6,13
Fjórgangur - 2. flokkur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Ræll frá Varmalæk 6,77
2 Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,50
3 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Vottur frá Grafarkoti 6,27
4 Sandra Marin / Glymur frá Akureyri 6,23
5 Íris Sveinbjörnsdóttir / Bráinn frá Akureyri 5,57
Fjórgangur - unglingaflokkur
1 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,67
2 Brynja Kristinsdóttir / Tryggvi Geir frá Steinnesi 6,57
3 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,17
4 Bryndís Rún Baldursdóttir / Birna frá Vatnsleysu 6,03
5 Birna Olivia Ödqvist / Björk frá Lækjamóti 5,33
Fjórgangur - barnaflokkur
1 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 6,30
2 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,27
3 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 5,20
4 Nína Guðbjörg Gunnarsdóttir / Mímir frá Syðra-Kolugili 3,90
5 Karítas Aradóttir / Gyðja frá Miklagarði 3,70
Tölt T2
1 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,50
2 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Kátur frá Grafarkoti 6,42
3 Ragnar Stefánsson / Saxi frá Sauðanesi 6,04
4 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,00
5 Þóranna Másdóttir / Hvítserkur frá Gauksmýri 4,17
Tölt - 1. flokkur
1 Þórarinn Eymundsson / Taktur frá Varmalæk 8,11
2 Mette Mannseth / Segull frá Flugumýri II 7,67
3 Tryggvi Björnsson / Sif frá Söguey 7,33
4 Riikka Anniina / Gnótt frá Grund II 6,72
5 Elvar Logi Friðriksson / Stuðull frá Grafarkoti 6,61
Tölt - 2. flokkur
1 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,94
2 Ragnar Smári Helgason / Kóði frá Grafarkoti 6,33
3 Vigdís Gunnarsdóttir / Ræll frá Gauksmýri 5,94
4 Halldór Sigfússon / Seiður frá Breið 5,78
5 Anna Lena Aldenhoff / Dorit frá frá Gauksmýri 5,67
Tölt - unglingaflokkur
1 Valdimar Sigurðsson / Fönix frá Hlíðartúni 6,62
2 Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði 6,56
3 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 6,50
4 Atli Steinar Ingason / Diðrik frá Grenstanga 6,22
5 Elín Magnea Björnsdóttir / Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,11
Tölt - barnaflokkur
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Funi frá Fremri-Fitjum 5,50
2 Viktor Jóhannes Kristófersson / Flosi frá Litlu-Brekku 5,39
3 Jónína Ósk Sigsteinsdóttir / Vár frá Lækjamóti 5,11
4 Eva Dögg Pálsdóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 5,00
5 Telma Rún Magnúsdóttir / Efling frá Hvoli 4,61
Gæðingaskeið
1. sæti - Tryggvi Björnsson, Dynfari frá Steinnesi - 8,00
Umferð 1 6,00 8,00 8,00 8,40 6,50 7,75
Umferð 2 7,00 8,00 8,00 8,20 7,50 8,25
2. sæti - Mette Mannseth, Háttur frá Þúfum - 7,13
Umferð 1 7,00 7,50 7,00 8,80 7,00 7,42
Umferð 2 6,50 7,00 7,00 9,20 6,50 6,83
3. sæti - Sverrir Sigurðsson, Rammur frá Höfðabakka - 6,67
Umferð 1 5,00 7,00 7,50 9,50 6,00 6,33
Umferð 2 4,00 8,00 8,00 9,10 7,50 7,00
4. sæti - Mette Mannseth, Hnokki frá Þúfum - 6,38
Umferð 1 6,50 6,50 6,50 9,22 5,00 6,42
Umferð 2 6,00 6,00 6,50 9,50 7,00 6,33
5. sæti - Elvar Logi Friðriksson, Kaleikur frá Grafarkoti - 6,29
Umferð 1 2,00 7,00 6,50 8,80 3,50 5,83
Umferð 2 3,50 7,50 7,00 8,70 6,00 6,75
Myndir eru frá Hestamannafélaginu Þytur