Vel heppnað Ísmót á Svínavatni

Þokkadís frá Kálfhóli 2 var valin glæsilegasti hestur Ísmótsins á Svínavatni sem fram fór um helgina en hún stóð uppi sem sigurvegari í A-flokki ásamt knapa sínum, Viggó Sigurðssyni. Á heimasíðu mótsins segir að mótið hafi verið vel heppnað enda veður og færi með ágætum og fjöldi áhorfenda.
Úrslit urði eftirfarandi:
Tölt
1 Egill Þ. Bjarnason Dís frá Hvalnesi 8,33
2 Skafti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,17
3 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 7,00
4 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 6,70
5 Karítas Thoroddsen Rökkvi frá Miðhúsum 6,47
6 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 6,20
7 Magnús Bragi Magnússon Ljósvíkingur frá Steinnesi 6,00
B-flokkur
1 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 8,91
2 Hlynur Guðmundsson Magni frá Hólum 8,81
3 Guðmundur Jónsson Tromma frá Höfn 8,70
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Póstur frá Litla-Dal 8,60
5 Finnur Jóhannesson Hljómur frá Gunnarsstöðum 1 8,57
6 Guðný Margrét Siguroddsdóttir Reykur frá Brennistöðum 8,49
7 Egill Þ. Bjarnason Eldur frá Hvalnesi 8,43
8 Magnús Bragi Magnússon Kostur frá Stekkjardal 8,34
9 Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir Abel frá Eskiholti 2 8,26
A-flokkur
1 Viggó Sigurðsson Þokkadís frá Kálfhóli 2 8,64
2 Egill Þ. Bjarnason Ljósbrá frá Steinnesi 8,60
3 Skapti Steinbjörnsson Hrafnista frá Hafsteinsstöðum 8,59
4 Elíabet Jansen Molda frá Íbishóli 8,40
5 Þorsteinn Einarsson Fossbrekka frá Brekkum 3 8,31
6 Klara Ólafsdóttir Fríða frá Hvalnesi 8,30
7 Skapti Ragnar Skaptason Jórvík frá Hafsteinsstöðum 8,22
8 Fríða Marý Halldórsdóttir Stella frá Efri-Þverá 8,21
9 Magnús Bragi Magnússon Galdur frá Bjarnastaðahlíð 8,14
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.