Vilja að tekið verði tillit barnmargra fjölskyldna

Foreldrafélag Blönduskóla sendi bæjarráði Blönduósbæjar erindi þar sem vakin var athygli á leiðum til að koma til móts við barnmargar fjölskyldur í sveitarfélaginu við gerð fjárhagsáætlunar 2011.

   Bæjarráðið þakkar foreldafélaginu fyrir tillögur sínar og felur bæjarstjóra að svara erindin.

 

Fleiri fréttir