Tæp 460 tonn á Norðurlandi vestra vikuna 18. feb.– 24. feb.
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.02.2024
kl. 09.55
Á Króknum lönduðu fjórir bátar/togarar rúmum 414 tonnum í fjórum löndunum. Á fisk.is segir að Málmey hafi verið við veiðar á Kolluáli og Látrabjargi og uppistaðan hafi verið þorskur og ýsa. Þá var Drangey einnig við veiðar á Kolluáli og uppistaða aflans hafi verið þorskur, ýsa og karfi.
Meira