Fréttir

Áfram Latibær í Varmahlíð

Á sumardaginn fyrsta verður haldin árshátíð 1. – 6. bekkjar Varmahlíðarskóla og ráðast þau í að setja upp Áfram Latibær. Sýnt verður kl. 14 í íþróttahúsinu í Varmahlíð og ætla krakkarnir að hafa kaffiveitingar  í bo...
Meira

Skemmtun og kökur á eftir

Grunnskólinn á Blönduósi mun að venju halda sumarskemmtun á Sumardaginn 1. og hefst skemmtunin  kl. 14:00.   Skemmtunin er í Félagsheimilinu á Blönduósi en þar sjá nemendur í 1. – 7. bekk um öll skemmtiatriði undir leiðsögn k...
Meira

Formaðurinn í súpunni

Bjarni Benediktsson tekur hús á Skagfirðingum í hádeginu á miðvikudag í félagsheimilinu Ljósheimum þar sem boðið verður upp á rammíslenska kjötsúpu. Skagfirðingar og nærsveitungar eru hvattir til að fjölmenna og hitta formann...
Meira

Eldur í júlí

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga og í nágrenni dagana 22. - 26 júlí í sumar. Hátíðin hefur fyrir löngu fest sig í sessi og er orðin stór þáttur í föstum hátíðarhöldum í Húnaþingi vestra. ...
Meira

Vísnakeppni í Sæluviku

Enn er hægt að taka þátt í vísnakeppninni sem Safnahús Skagfirðinga stendur fyrir í Sæluviku. Síðusti skiladagur er á föstudaginn 24. apríl.  Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara...
Meira

Stuðningur við Eydísi Ósk

Eydís Ósk Indriðadóttir, frá Grafarkoti í Vestur Hún,  veiktist alvarlega af heilahimnubólgu um páskana.  Hún hefur legið á sjúkrahúsi í Reykjavík síðan þá.  Hún sýnir merki um bata en er enn mjög veik.  Óvíst er hven
Meira

2 fyrir 1 í Nýprent

Frambjóðendur flokkanna fara mikinn þessa dagana og keppast við að ná sem flestum vinnustöðum þessa fáu daga sem eftir eru fram að kosningum. Í gær mætti Sigurjón Þórðarson í Nýprent og fór mikinn um galla kvótakerfisins og...
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði í glæsilegri keppni

Síðasta Grunnskólamótið í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn var í Arnargerði á Blönduósi og lauk með því að Varmahlíðarskóli sigraði með 178 stig.       Keppnin í vetur var afar spennandi og greinileg...
Meira

Undirritun samnings um rannsóknir og kynbætur á bleikju

Í morgun undirrituðu Steingrímur Sigfússon sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Skúli Skúlason rektor Háskólans á Hólum samning um stuðning landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins við kynbætur á eldisbleikju. Sam...
Meira

Kettlingurinn kominn heim

Sagt var frá því hér á Feyki.is að kettlingur hefði fundist og var greinilega ekki viss um hvar hann ætti heima og saknaði eigenda sinna. Þeir sáu fréttina á Feyki og höfðu samband við þau sem hýstu kettlinginn yfir nóttina og n...
Meira