Fréttir

Ítrekun á alla

Þau leiðu mistök áttu sér stað hjá Sveitarfélaginu Skagafirði að allar kröfur fasteignagjalda með gjalddaga 1. mars 2009, greiddar sem ógreiddar, voru sendar til innheimtu í banka.   Síðustu daga hafa verið að berast til skilví...
Meira

Áframhald Hannesarhagkerfisins?

Sjálfstæðismenn halda áfram að standa vörð um eiginhagsmuni kvótahafa. Málflutningur þeirra byggist, sem endranær, á því að þjóðinni sé fyrir bestu að örfáir aðilar fái að sitja að fiskveiðiheimildunum gegn einföldu lof...
Meira

Flöskusöfnun í kvöld

Í kvöld fimmtudag ætlar körfuknattleiksdeild Tindastóls  að skella sér í flöskusöfnun á Sauðárkrók. Áætlað er að körfuboltamenn verði á ferðinni upp úr kl. 18 og biðja þeir bæjarbúa á heimasíðu sinni um að taka v...
Meira

Samfylkingin opnar skrifstofu á Sauðárkróki

Á morgun ætlar Samfylkingin í Skagafirði að opna kosningaskrifstofu að Sæmundargata 7a sem er þekkt sem Ströndin. Frambjóðendur ætla að koma í heimsókn og ræða um pólitíkina og komandi kosningar.   Ljúf tónlist og þjóðlega...
Meira

Snorri Geir frá í um 6 vikur.

Frá því segir á Tindastólsvefnum að Tindastóll hafi orðið fyrir áfalli sl. föstudag þegar Snorri Geir Snorrason meiddist á æfingu.  Í fyrstu var óttast að hann hefði slitið hásin en við skoðun var staðfest að hásinin...
Meira

Ódæðisvírus. Hugleiðingar Pálma Jónssonar

Heilsu þjakar okkar ört       örbirgð tár og kvíði. Hver sem getur gagn hér gjört glöggt úr felum skríði     Fjármálakreppan hefur aukið félgasleg vandamál og streitusjúksómar fjölgað í beinu framhaldi ásta...
Meira

Skoða byggingu hótels á Skagaströnd

Sveitastjórn Skagastrandar hefur ákveðið að leita eftir upplýsingur og lausnum samhliða því að kanna möguleika á fjármögnun og samstarfsaðilum um byggingu hótels á Skagaströnd. Atvinnuráðgjafi Skagastrandar hefur þegar unn...
Meira

Fjallabræður mæta í Miðgarð

Laugardagskvöldið 2. maí mæta vestfirsku víkingarnir í Fjallabræðrum galvaskir í fyrsta sinn í Miðgarð á Sæluviku. Og til að bæta enn meira testósteróni í prógrammið sitt ætla þeir að taka þar lagið með hinum kraftmiklu ...
Meira

Síldarminjar á Skagaströnd

  Menningarráð Norðurlands vestra hefur veitt sveitarstjórn Skagastrandar styrkt til söfnunar og sýningar á munum tengdum síldarárunum á Skagaströnd. Styrkur menningarráðs var upp á 250 þúsund og hefur sveitarstjórn Skagastra...
Meira

Ungmennasambandi A-Hún leitar að framkvæmdastjóra

Laus er staða framkvæmdastjóra U.S.A.H. Um er að ræða 50% stöðu frá 1. júní til 31. ágúst 2009. Viðkomandi þarf að sinna daglegum störfum á skrifstofu, sjá um skipulagningu móta og framkvæmd þeirra ásamt fleiru. Stjórn U.S....
Meira