feykir.is
Skagafjörður
05.05.2023
kl. 16.10
Hopphjólin, sem allir þekkja, eru loksins komin á Sauðárkrók, síðasta vígi þeirra bæjarkjarna sem telja um og yfir 1000 íbúa. Fyrr í dag var skrifað undir samning milli fyrirtækisins Hopp og sveitarfélagsins Skagafjarðar hvað starfsleyfi varðar og geta því bæjarbúar tekið þessi vinsælu hjól í sína þjónustu nú þegar. „Þetta er grænn lífsstíll og hvetur minni bílnotkun og hentar Sauðárkróki mjög vel þar sem hann teygist í tvær áttir,“ segir Rúnar Þór Brynjarsson, einn úr Hopp-teyminu.
Meira