Opið bréf til fræðslunefndar, sveitarstjórnar og sveitarstjóra í Húnabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
10.05.2023
kl. 16.03
Nú stöndum við íbúar í þéttbýli Húnabyggðar frammi fyrir því að keyra með yngstu börnin okkar á Vallaból sem er staðsett á Húnavöllum þar sem eingöngu er farið eftir kennitölum þegar kemur að því að taka börn inn í leikskólana eftir sameiningu sveitarfélaganna. Leikskólinn Barnabær sem er staðsettur á Blönduósi hefur verið yfirfullur og umræður um nýjan leikskóla staðið í mörg ár.
Meira
