Sögurnar ekki prenthæfar

Hver er maðurinn?  Hilmar Þór Valgarðsson

Hverra manna ertu ? sonur Valla og Dísu

Árgangur? 67

Hvar elur þú manninn í dag ?  Lögheimilið er á Dalvík en ferðast töluvert.

Fjölskylduhagir? Giftur Heiðu Hilmarsdóttur

Afkomendur? Valþór f/94  Eydís f/97 +  Hermann og Olga fósturbörn og 4 barnabörn

Helstu áhugamál? Fluguveiði og Tónlist.

Við hvað starfar þú? Ég er í framleiðslu á þurkuðum fiskafurðum og fiskeldi.

Hraðaspurningar, þær virka þannig að þú botnar upphaf setninga með því fyrsta sem þér dettur í hug.

Heima er ...................þægilegast

Það er gaman.........................þegar vel gengur

Ég man þá daga er........................ég hafði hár.

Ein gömul og góð sönn saga..................Ég er ekki mikill sögumaður og það sem ég man frá fyrri tíð er ekki prenthæft og gæti hugsanlega komið illa við einhvern og það viljum við ekki.

Spurt frá síðasta viðmælanda

Heldur þú enn takti?      Já og rúmlega það.

Hvern vilt þú sjá svara þessum spurningum og hvaða spurningu myndir þú leggja fyrir viðkomandi?
Ágúst Kárason

Hvað gerist næst?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir