Á rás með Grensás

Herra Hundfúll var aldrei þessu vant bara ansi ánægður á föstudagskvöldið þegar Íslendingar snéru bökum saman og sýndu átakinu Á rás með Grensás stuðning sinn og söfnuðu vel yfir 100 milljónum króna. Ekki skemmdi fyrir að skemmtiatriðin voru flott og sérstaklega kitlaði hin krúttlega Ólafía Hrönn hláturtaugarnar sem Hundfúll hefur notað sparlega í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir