Skref aftur á bak hjá Sjónvarpinu
Ríkissjónvarpið sýndi áður Circus Billy Smart um áramót. Nú er það bara Circus Jóhönnu Sig. Herra Hundfúlum finnst þetta skref aftur á bak.
Fleiri fréttir
-
Afmælishátíð Hollvinasamtaka HSB
Þann 19. apríl voru 20 ár frá stofnun Hollvinasamtaka HSB. Að því tilefni verður efnt til afmælishátíðar í húsakynnum HSN á Blönduósi, næstkomandi sunnudag 27. apríl kl. 13:00-16:00.Meira -
Ægir Björn keppir á WodlandFest
Í morgun byrjaði hin fræga WodlandFest í Malaga á Spáni en þetta er einn af stærstu CrossFit viðburðum ársins í greininni og stendur yfir í þrjá daga. Þarna keppist besta CrossFit íþróttafólk í heimi um sæti á verðlaunapallinum og þeir sem enda í tveimur efstu sætunum fá keppnisrétt á Crossfit heimsleikana. Þessi viðburður sameinar því keppni, samfélag og adrenalín í umhverfi sem er hannað til að hvetja til mikilleika í CrossFit heiminum.Meira -
Styrktarhlaup Einstakra barna þann 1. maí á Króknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 25.04.2025 kl. 08.33 siggag@nyprent.isÞað er að skapast sú fallega hefð að halda styrktarhlaup þann 1. maí á Sauðárkróki fyrir Einstök börn. Allt skipulag í kringum hlaupið er í höndum hlaupahópsins 550 Rammvilltar en fyrst hlaupið var haldið árið 2023. Þetta er því í þriðja skiptið sem þær stöllur setja þennan viðburð á og hefur þátttaka farið fram úr björtustu vonum. Rúmlega 200 manns hlupu, gengu eða hjóluðu sér til gamans í fyrra og vonast skipuleggjendur að svipuð þátttaka verði þetta árið. Nú þarf bara að grafa upp hlaupaskóna og koma sér í hlaupagírinn fyrir 1. maí.Meira -
Uppselt á tónleikana
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.04.2025 kl. 17.55 gunnhildur@feykir.isÞann 23. október sl. hefði Stefán R. Gíslason tónlistarkennari, kórstjóri og organisti í Varmahlíð orðið sjötugur. Þann sama dag sagði sr. Gísli Gunnarsson á Hólum frá því á Facebook síðu sinni að hann hefði ákveðið, í samráði við fjölskyldu Stefáns, að stofna minningarsjóð í hans nafni. Minnigartónleikar verða haldnir í kvöld í fjáröflunarskyni fyrir sjóðinn og uppselt er á tónleikana.Meira -
„Jakkaföt, vesti og slaufa og að sjálfsögðu var maður með strípur“
feykir.is Skagafjörður, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 24.04.2025 kl. 15.13 oli@feykir.isRagnar Smári Helgason ólst upp í Dalatúninu á Króknum og Hamri í Hegranesi en býr í Lindarbergi á Hvammstangi í Vestur-Húnavatnsýslu ásamt Kolbrúnu konu sinni og þremur börnum. Ragnar Smári vinnur hjá Vinnumálastofnun/Fæðingarorlofs-sjóði á Hvammstanga. Hann sagði Feyki örlítið frá þessum degi í lífi hans.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.