Króksbíó - MINECRAFT
11. maí kl. 16:00-18:00
Hvað er að gerast
Króksbíó
11
maí
Sýnd verður myndin MINECRAFT í Króksbíói kl. 16:00. Fjórir furðufuglar eru skyndilega dregnir í gegnum dularfulla gátt inn í undarlegt, kubbalaga undraland sem þrífst á ímyndunarafli. Til að komast aftur heim verða þeir að ná tökum á þessum heimi og leggja því af stað í leit út með óvæntum, sérfróðum snillingi þessa heims.
Ath! Myndin er með ensku tali en íslenskum texta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.