Tveir Íslandsmeistaratitlar til Tindastóls
Meistaramót Íslands fór fram í húsnæði TBR við Gnoðarvog dagana 24.-26. apríl. Tindastóll sendi tvo keppandur til leiks, Emmu Katrínu Helgadóttur, sem keppti í 1. deild og Júlíu Marín Helgadóttur sem keppti í 2. deild.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
BIFRÖST 100 ÁRA | Lengi lifi Bifröst!
„Fæddur 21. október 1956 og skírður Helgi og varð fljótt úr því ,,Helgi Gunn”, löngu seinna tók ég svo upp nafnið Dagur og úr því varð „helgidagur” eða Helgi Dagur,“ segir Helgi Dagur Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Bifrastar, þegar hann er beðinn að gera grein fyrir sér. Eðlilega fékk Feykir Helga til að rifja upp minningar úr Bifröst.Meira -
Molduxar sigurvegarar Jólamóts 2025 með Forsetann í fararbroddi
Jólamót Molduxa fór fram á öðrum degi jóla þar sem 13 lið öttu kappi í körfubolta „af mikilli fegurð og yfirvegun“ eins og segir í tilkynningu á Facebook-síðu Molduxa. Það var stuttbuxnadeild Molduxa sem bar sigur úr bítum í úrslitaleik gegn ungum og sprækum piltum í liði Hágæða dráttarvéla en Hús Frítímans fékk flest stigin í B flokki.Meira -
Stórgóð þátttaka í Jólamyndagátu Feykis 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.12.2025 kl. 18.42 oli@feykir.isStarfsfólk Feykis lét hendur standa langt fram úr ermum í dag og var því dregið úr réttum lausnum í Jólamyndagátu Feykis 2025. Hátt í 40 lausnir bárust, sem verður að teljast ansi gott, en vinningshafarnir voru aðeins þrír.Meira -
Áramótabrennur og flugeldasýningar á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf 30.12.2025 kl. 15.16 oli@feykir.isGamlársdagur er á morgun og það má reikna með að margur hugsi sér gott til glóðarinnar og fíri upp flugeldum af miklum móð. Björgunarsveitirnar eru með sölu á slíkum varningi víðast hvar á þéttbýlisstöðum – ef ekki hreinlega öllum. Engir eru snjóskaflarnir til að stinga flugeldunum í áður en þeim er skotið á loft en það er jákvætt að útlit er fyrir skaplegt veður annað kvöld.Meira -
Hver verður Maður ársins á Norðurlandi vestra 2025?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 30.12.2025 kl. 12.05 gunnhildur@feykir.isLíkt og undanfarin ár leitar Feykir til lesenda með tilnefningar um mann ársins á Norðurlandi vestra. Síðast var það Ásta Ólöf Jónsdóttir á Sauðárkróki sem var kjörin maður ársins fyrir árið 2024 en nú er komið að því að finna verðugan aðila til að taka við nafnbótinni Maður ársins á Norðurlandi vestra 2025. Feykir óskaði eftir tilnefningum og rökstuðningi og hér má sjá þau sem tilnefnd hafa verið:Meira
