Hvöt stöðvaði sigurgöngu Hattar

 Strákarnir okkar í Hvöt gerðu sér lítið fyrir um helgina og stöðvuðu sigurgöngu Hattar frá Egilsstöðum í annarri deild í leik sem einkenndist af baráttu beggja liða.

Í hálfleik var staðan eitt núll fyrir Hött en síðari hálfleikur byrjaði með sömu baráttu og sá fyrri endaði.Það var síðan Jens Elvar Sævarsson sem jafnaði leikinn sem fór eitt eitt.

Fleiri fréttir