Ilze tekur sæti Mélissu hjá Stólastúlkum
Ákveðið hefur verið að gera breytingar á leikmannahópi kvennaliðs Tindastóls. Í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Tindastóls segir að Melissa Diawkana hafi kvatt liðið og í hennar stað hafi verið samið við hina lettnesku Ilze Jakobsone. Ilze er mætt til landsins og verður klár fyrir næsta leik.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sirrí sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Forseti Íslands sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær 1. janúar. Ein af þessum fjórtán sem sæmd var heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigríður Sigurðardóttir (Sirrí á Ökrum) fyrrverandi safnstjóri, fyrir framlag til varðveislu torfbæja og annarra menningarminja.Meira -
Síkið á morgun!
Nú byrjar árið af krafti í körfuboltanum á fyrsta leik ársins 2026 hjá Tindastólsmönnum þegar Valsarar mæta norður.Meira -
Tíu marka veisla í Kjarnafæðimótinu
Kvennalið Tindastóls í knattspyrnu spilaði fyrsta leikinn á undirbúningstímabilinu fyrir átökin í Lengjudeildinni nú skömmu fyrir jól. Mótherjinn var lið Dalvíkur og úr varð mikil markaveisla en leikurinn, sem var spilaður fyrir norðan og var hluti af Kjarnafæðimótinu, endaði 5-5.Meira -
BIFRÖST 100 ÁRA | „Það var góð mynd og aldeilis barist“
„Bifröst er fyrir mér kennileiti í Skagafirði, bara eins og Drangey og Mælifellshnjúkur. Ég var í Gagnfræðaskólanum á Króknum veturinn 1970 til 1971 og síðan þá tengi ég Bifröst mjög sterkt við Sæluvikuna. Ég hef greinilega ekki lært mikið meðan Sæluvikan stóð yfir þarna árið 1971 því ég sé í gömlum bréfum sem ég skrifaði frænda mínum að ég hef farið á öll böllin (nema tvö), séð þrjár bíómyndir ogtvær leiksýningar þá vikuna,“ segir Blöndhlíðingurinn Eyþór Árnason, ljóðskáld og fyrrverandi sviðsstjóri.Meira -
Þetta er sauna – ekki hefðbundið gufubað
Sigrún Davíðsdóttir er menntaður hárgreiðslumeistari, iðnkennari og saunagusumeistari, hefur alla tíð haft mikinn áhuga á vellíðan, sköpun og því að byggja upp góðar upplifanir fyrir fólk. Sigrún starfar í dag bæði sem hárgreiðslumeistari og sem rekstraraðili Saunasetursins á Hvammstanga – en það er verkefni sem hún hefur unnið að, af mikilli ástríðu og trú á að það geti bætt líðan fólks og styrkt samfélagið hér fyrir norðan eins og hún segir sjálf.Meira
