12 dagar til jóla
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					12.12.2023			
	
		kl. 08.33	
			
	
	
	Jesúss minn hvað tíminn er fljótur að líða.... 12 dagar til jóla og stekkjastaur mætti í morgun með skógjafir. Vona bara að allir hafi munað eftir því að setja eitthvað í skóinn. Mér hefur tekist að gleyma þessu og mér hefur einnig tekist að vera degi á undan hehehe alveg merkilegt hvað þetta getur verið erfitt. En munum samt að staldra við og njóta:)
						
								
			
