Gauti í 4. sæti á EB-3

Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum 3. deild

fór fram í Marsa á Möltu helgina 19.- 20. júní. Þar kepptu 15 lið Evrópuþjóða. Gauti Ásbjörnsson keppti í stangarstökki og varð í 4. sæti.

  Gauti stökk 4,50m en keppandinn er hafnaði í þriðja sæti stökk 4,70m.  Lið Íslands hafnaði í 4. sæti, tókst því ekki ætlunarverkið, að vinna sig upp um deild. Það voru Danir sem sigruðu og Búlgarir fylgja þeim upp í 2. deild.

Fleiri fréttir