Hellingur af myndum frá frábærri sýningu

Allflestir Skagafirðingar hafa að líkindum heimsótt Íþróttahúsið á Sauðárkróki um helgina til að berja augum hina hreint frábæru atvinnu, mannlífs- og menningarsýningu Skagafjörður 2010 - lífsins gæði og gleði. Þátttaka í sýningunni var frábær og fjöldi gesta framar vonum.

Feykisliðið mætti að sjálfsögðu til leiks og myndaði og hér má finna afrakstur sunnudagsins.

Fleiri fréttir