Kosningaþátttaka ágæt

Klukkan 13 í dag höfðu alls 403 kosið á Sauðárkróki sem gerir 19,6% kosnigaþátttöku atkvæðisbærra manna í kjördeidinni.

Þetta er svipuð þátttaka og var í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave fyrr á árinu.

Fleiri fréttir